top of page
Pag Verktakar
Við hjá Pag Verktakar bjóðum upp á vandaða og trausta þjónustu í byggingar- og viðhaldsverkefnum fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki. Hvort sem um er að ræða nýsmíði, endurbætur eða frágang innanhúss og utanhúss, leggjum við áherslu á fagmennsku, gæði og skilvirk vinnubrögð.


Fyrir og eftir myndir
Hvað getum við gert fyrir þig :)
-
Hellulagnir
-
Glugga- og hurðaskipti
-
Palla
-
Endurbætur
-
Griðingar
-
Þakviðgerðir
*Ef það er eithvað sem þú þarft að fá gert sem er ekki hér að ofan hafðu samband og við reddum því.
bottom of page